Fenrir

Velkomin á Fenrir MMA

Við starfrækjum stærstu bardagaíþróttarstöðina á landsbyggðinni og næst stærstu á öllu landinu sem sérhæfir sig í kennslu á lifandi bardagaíþróttum: Brasilísku Jiu Jitsu, Muay Thai Kickboxi, Hnefaleikum og Fenrishreysti (þrek- og styrktartímum). Hvort sem þú ert að leitast eftir að koma þér í frábært form á skemmtilegan hátt, læra eitthvað nýtt eða hefur hug á því að keppa í mest ört vaxandi íþrótt á landinu, þá bjóðum við þig velkomin(n).