Fréttir

Nú getur þú styrkt Fenri með hverjum keyptum bensínlítra

Fáðu sérmerktan Fenris-Orku lykil sem virkar þannig að með hverjum keyptum lítra af bensíni þá styrkiru starfsemi Fenris.

Nú geta meðlimir og velunnar Fenris lagt sitt af mörkum í uppbyggingu bardagaíþrótta á Norðurlandi. Lykillinn virkar bæði hjá Orkunni og Shell (skeljungi).

Hvaða kjör færð þú?

  • 10 kr. í fyrstu 5 dælingarnar
  • 6 kr. hjá Shell
  • 6 kr. hjá Orkunni
  • 2 kr. viðbótarafsláttur á Þinni stöð
  • 15 kr. á afmælisdaginn
  • 10-15% afsláttur af bílatengdum vörum og hjá samstarfsaðilum Skeljungs

  Hvað fær Fenrir?

  • 2.500 kr. fyrir hvern Orkulykil í hópnum sem náð hefur 250 ltr. veltu (sem eru u.þ.b. 5 áfyllingar og allar á 10 kr. afslætti). 
  • 1 kr. fyrir hvern lítra sem keytur er með Orkulyklinum. 

Ef þú átt Orkulykil/kort eða Skeljungskort nú þegar en vilt uppfæra hann í þessi kjör, og byrja að styrkja Fenri í leiðinni, þá sendir þú tölvupóst á vg@skeljungur.is (Vigdís) og lætur kennitölu fylgja með.

Ef þú átt ekkert kort/lykil býðst þér að sækja um hérhttp://www.orkan.is/default.aspx?pageid=1848471c-e107-11e3-b6de-0050569925ec&groupid=1912579853