BJJ - Brasilískt Jiu Jitsu

 


HVAĐ ER BRASILÍSKT JIU JITSU?

Brasilískt Jiu Jitsu eđa BJJ er uppgjafarglíma(gólfglíma) sem gengur út á ađ ná andstćđingnum í hengingu eđa lás og fá hann til ađ gefast upp. BJJ er af mörgum talin vera ein skilvirkasta sjálfsvarnaríţrótt sem völ er á. Ef ţú vilt kynnast íţrótt sem kennir ţér ađ beita líkama ţínum á nýjan hátt, lćra ađ verja ţig og komast í gott form er BJJ klárlega máliđ fyrir ţig. 

Í Fenri er BJJ kennt međ keppnishugarfari, en Fenrir hefur keppt á öllum BJJ mótum á Íslandi síđan 2006 og öllum Íslandsmeistaramótum síđan ţau hófust áriđ 2008. 

Eru ćfingarnar ţá einungis fyrir fólk á besta aldri međ keppnisferil í huga?
Alls ekki! Ţađ ćfir hjá okkur fólk á öllum aldri af báđum kynjum, og fćstir hafa áhuga á ađ keppa. Ţađ sem átt er viđ međ ađ viđ kennum međ keppnishugmyndinni er ađ ţó svo Jiu Jitsu sé gríđarlega öflug sjálfsvörn ţá er hún einnig frábćr íţrótt til ađ bćđi halda sér viđ eđa koma sér í formiđ sem ţú ert ađ leita ađ. Ćfingar eru settar upp međ kynningu á tćkni, ţađan af ćfum viđ hana lifandi (međ lagmárksmótspyrnu og á hreyfingu) svo glímum viđ međ tćknina ađ markmiđi, svo hver einasti tími tekur á ţér líkamlega og andlega.

Er ţetta eitthvađ fyrir stelpur, eru ekki bara strákar sem sćkjast í ţetta?

Ţvert á móti eru hlutföllinn jafnt og ţétt ađ aukast af stelpum, enda er ţetta íţrótt hér um bil ţróađ fyrir stelpur! Hér rćđur tćknin, tímasetningin og líkamsbeitingin ríkjum, eitthvađ sem stelpur/konur eiga gríđarlega auđvelt međ ađ tileinka sér! Og ef fariđ er út í sjálfsvörnina sem ţessari íţrótt fylgir, getum viđ nokkuđ fullyrt ađ sé ekki gagnlegri í bođi en ađ lćra ađ verja sig gegn ţyngri og sterkari ađilinum sem hafa náđ manni niđur á gólf!

Get ég keppt undir Fenri á mótum?
Allir međlimir Fenris geta keppt á öllum mótum undir formerkjum Fenris, gefiđ ađ mótin uppfylli alţjóđlega stađla eđa séu skipulögđ af félögum innan BJÍ. Öll ţáttaka ţarf ţó ađ gerast međ samţykki ţjálfara.

Get ég unniđ mig upp í gráđum hjá Fenri?
Vissulega. Nánar um ţađ hér.

Áriđ 2012 markađi ţáttaskil í BJJ hjá Fenri, en ţá sendum viđ fyrst út keppenda á erlent mót í BJJ. Halldór Logi Valson fór út á Opna Danska og vann ţar til tvenna Gullverđlauna, í bćđi sínum flokki og opnum flokki karla hvítbelta.

Virkt og öflugt félagstarf er eitt af ţví sem einkennir Fenri frá öđrum ćfingarstöđvum, hér hjá okkur finnuru góđan félagsanda, eitthvađ sem er sjaldséđ á flestum líkamsrćktarstöđvum. Hjá okkur, í Fenri, verđuru partur af stórum vinahóp sama hvađa íţrótt ţú kýst ađ stunda hjá okkur, hvort sem ţú ert ađ leitast eftir hreyfingu, sjálfsvörn eđa ađ keppa undir hönd Fenris í einni mest vaxandi íţrótt á Íslandi.